Þykk AB mjólk, jarðarber og rabbabari, 180 g

259 kr. 233 kr.

Þykka AB mjólkin frá Örnu er laktósafrí.

Hvað er laktósaóþol? (mjólkursykursóþol)?

Laktósaóþol er tilkomið vegna skorts á efnahvata í meltingarvegi sem brýtur niður mjólkursykur. Mjólkursykurinn bindur við sig vatn og fer ómeltur niður í ristil þar sem bakteríur nýta hann. Afleiðingin er vindgangur, magaverkir og niðurgangur.

Viltu spjalla við okkur?
Vörunúmer: 201835 Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Lýsing

Þykk AB mjólk, jarðarber og rabbabari, 180 g

Innihald: Léttmjólk, sykrað bragðefni
(sykur, rabbarbari, jarðarber, maíssterkja, bragðefni,sítrónusafi), lifandi ab-gerlar 
(lactobacillus acidophilus og Bifidobacterium bifidium). Mjólkursykurinn 
hefur verið klofinn með hvata.

Næringargildi í 100 g:
Orka 412 kJ/98 kkal
Fita 2,5 g
Þar af mettuð fita 1,1 g
Kolvetni 8,7 g
Þar af sykurtegundir 8,7 g *
Prótein 10,0 g
Salt 0,1 g
NV**
B2 vítamín 0,16 µg 11%
Fosfór 144 mg 21%
Kalk 101 mg 13%

*Þar af viðbættur sykur 5,7 g. 
**Hlutfall af næringarviðmiðunargildum. Kælivara: Geymist í kæli við 0-4°C

Go to Top