Paprikuhummus er hollur og góður á brauðið, kexið, pastað, sem ídýfa með stökku grænmeti eða með hverju því sem hugurinn girnist.
Hið góða paprikubragð sem þessi hummus hefur ef fengið úr ferskum íslenskum paprikum sem eru soðnar í eign safa í sértækum pokum sem er hellt svo saman við hummusinn.
Hummus með íslenskri paprikku, 200 g
299 kr. 269 kr.
Lýsing
Hummus með íslenskri paprikku, 200 g
Innihald:
Vatn, lífrænar kjúklingabaunir (29%), repjuolía, íslensk paprika (14%), hvítlaukur, sojaolía, sesamfræ, sítrónusafi, salt, sýra (E338), rotvarnarefni (E211, E202, súlfít)
Næringargild í 100g | |
---|---|
Orka1148 | kj / 274 kcal |
Fita | 20,5g |
þar af mettuð | 1,7g |
Kolvetni | 14,7g |
þar af sykurtegundir | 1,6g |
Trefjar Prótein |
3,5g 6,6g |
Salt | 0,8g |