Kartöflur, gullauga 1 kg.

295 kr.

Kartöflur eru með mikilvægustu uppsprettum B- og C-vítamíns í fæðunni. Einnig eru kartöflur ríkar af járni, kalki, fosfór og trefjum. Í þeim er mikill mjölvi sem gerir þær mettandi þó þær séu ekki mjög hitaeiningarríkar.

Viltu spjalla við okkur?
Vörunúmer: 201844 Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Lýsing

Kartöflur eru með mikilvægustu uppsprettum B- og C-vítamíns í fæðunni. Einnig eru kartöflur ríkar af járni, kalki, fosfór og trefjum. Í þeim er mikill mjölvi sem gerir þær mettandi þó þær séu ekki mjög hitaeiningarríkar. Æskilegt er að sjóða kartöflur með hýðinu, annars tapast mikið af næringarefnum út í suðuvatnið. Séu þær afhýddar fyrir suðu ber að nota eins lítið vatn við suðuna og kostur er og nota síðan vatnið í sósur eða til brauðgerðar til að nýta næringarefnin sem skolast hafa út.

Næringartafla
Ætur hluti 75 %

Innihald í 100 g
Vatn 77 g
Orkurík efnasambönd
Prótein 1.8 g
Trefjar 2.1 g
Kolvetni 19.0 g
Fita 0.1 g
kj 370
kcal 88
Steinefni
Járn 1.0 mg
Kalk 15 mg
Vítamín
A Ret. ein – µg
B1 0.10 mg
B2 0.02 mg
Niacin 1.6 mg
C (askorbínsýra) 10 mg

Go to Top