Skinnlausar, úrbeinaðar kjúklingabringur.
Holtakjúklingur er 100% kjúklingur sem framleiddur er í umhverfisvænu framleiðsluferli. Gott eftirlit er haft með Holtakjúklingi og gætt að ábyrgð gagnvart umhverfi og samfélagi.
Kjúklingur er upplagt hráefni og hægt að matbúa hann á óendanlegan hátt. Kjúklingakjöt inniheldur hátt hlutfall af próteini og litla fitu. Lestu innihaldslýsinguna.
Marg.is býður uppá magnbakka frá Holta, þar sem fer vel um vöruna og hún viðheldur sömu gæðum frá því hún er pökkuð og fram að síðasta söludegi. Kjúklingabringur frá Holta standast allar kröfur neytenda.
Ath. Þyngd hvers bakka getur verið á bilinu 500 til 600 gr.