Salatfetinn frá Örnu er laktósafrír.
Salatfetinn er fyrsti osturinn sem ARNA ehf framleiðir. Stefnt er að langri röð ostabræðra og systra í fyrirsjáanlegri framtíð. Fetinn frá ÖRNU er laktósafrír og unninn frá sama grunni og allar aðrar framleiðsluvörur ÖRNU.