Ostar, sem eru tilvaldir á ostabakka, ljúffengir, bragðmiklir og skreyta bakkann með sínu litríka útliti.
Nokkrar þykkar sneiðar af Beikon- og papriku ostarúllu eru ómissandi á hamborgara, bráðna vel og leka girnilega niður hliðarnar.
Ostarúllurnar henta einnig vel í brauðsamlokur, hvort sem þær eiga að vera kaldar eða grillaðar.