Ostarúlla með beikon og papriku, 125 g

447 kr. 403 kr.

Ostar, sem eru tilvaldir á ostabakka, ljúffengir, bragðmiklir og skreyta bakkann með sínu litríka útliti.

Nokkrar þykkar sneiðar af Beikon- og papriku ostarúllu eru ómissandi á hamborgara, bráðna vel og leka girnilega niður hliðarnar.

Ostarúllurnar henta einnig vel í brauðsamlokur, hvort sem þær eiga að vera kaldar eða grillaðar.

Viltu spjalla við okkur?
Vörunúmer: 201809 Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Lýsing

Ostarúlla með beikon og papriku, 125 g

Innihald:
Rjómaostur (vatn, smjör, kvarg, undanrennuduft, mjólkurprótein, pálmaolía, bræðslusalt (E331), salt, sýra (E330, E270), bindiefni (E440, E415), rotvarnarefni (E202), litarefni (E160a)), beikon & papriku krydd (múskat, laukur, paprika, pipar), sesam, salt, bragðefni (með hveiti), reykbragðefni, ger, bragðaukandi efni (E621), sýra (E330), karamelluduft (karamellusýróp, maltódextrín)) (4,3%)

Næringargildi í 100g
Orka 953kj / 228kcal
Fita 17,9g
   þar af mettaðar fitusýrur 5,8g
Kolvetni 5,0g
   þar af sykurtegundir 0,9g
Prótein 12,2g
Salt 1,4g
Go to Top