Ostar, sem eru tilvaldir á ostabakka, ljúffengir, bragðmiklir og skreyta bakkann með sínu litríka útliti.
Bráðnar vel og henta afskaplega vel í matargerð þ.e. bæði í sósur og heita rétti. Að setja sneiðar af ostarúllu með mexikóblöndu ofan á rétti sem á að hita, hjúpar fallega og gefur réttinum millt og gott bragð.
Ostarúllurnar henta einnig vel í brauðsamlokur, hvort sem þær eiga að vera kaldar eða grillaðar.