Rjóminn frá Örnu er laktósafrír.
Hvað er laktósaóþol? (mjólkursykursóþol)?
Laktósaóþol er tilkomið vegna skorts á efnahvata í meltingarvegi sem brýtur niður mjólkursykur. Mjólkursykurinn bindur við sig vatn og fer ómeltur niður í ristil þar sem bakteríur nýta hann. Afleiðingin er vindgangur, magaverkir og niðurgangur.