Ostahúsið hefur þróað nýja tegund af smurostum. Ostarnir er frábrugnir þeim ostum sem hingað til hafa verið á markaði að því leiti að í þeim er ferskt íslensk grænmeti.
Engum öðrum bragðefnum er bætt í ostinn þannig að hið góða bragð kemur eingöngu frá sveppunum. Sveppirnir eru soðnir í eigin safa í sértækum pokum og helt svo saman við hreinan smurostinn sem gefur svo ostinum þetta ljúffenga góða bragð.