Smurostur, íslenskir sveppir 150 g.

306 kr. 275 kr.

Ostahúsið hefur þróað nýja tegund af smurostum. Ostarnir er frábrugnir þeim ostum sem hingað til hafa verið á markaði að því leiti að í þeim er ferskt íslensk grænmeti.

Engum öðrum bragðefnum er bætt í ostinn þannig að hið góða bragð kemur eingöngu frá sveppunum.
 Sveppirnir eru soðnir í eigin safa í sértækum pokum og helt svo saman við hreinan smurostinn sem gefur svo ostinum þetta ljúffenga góða bragð.

Viltu spjalla við okkur?
Vörunúmer: 201802 Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Lýsing

Smurostur, íslenskir sveppir 150 g.

Innihald:
Vatn, smjör, sveppir, ostur (nýmjólk, undanrenna, ostahleypir, rotvarnarefni (E252)), mjólkurprótein, mysuprótein, laktósi, ostaduft, mysuduft, salt, sterkja, undanrenna, pálmolía, bræðslusalt (E339), bindiefni (E452), rotvarnarefni (E202, E211), sýra (E330), litarefni (E160a)

Næringargildi í 100g
Orka 1033 kj / 247kcal
247 kkal
Fita 21g
  þar af mettuð 12g
Kolvetni 4,6g
  þar af sykurteg. 3,4g
Trefjar
Prótein
0,4g
11g
Salt 1,9g
Go to Top